Finna meðferðaraðila

Hér fyrir neðan eru upplýsingar um EMDR meðferðaraðila sem þú getur leitað til en áður en þú velur þér meðferðaraðila hafðu þá eftirfarandi í huga.

EMDR meðferð skal eingöngu fagaðili veita sem hefur hlotið sérþjálfun í EMDR meðferð. Gefðu þér tíma til að spyrja meðferðaraðilann um þjálfun hans, reynslu og árangur af að beita EMDR meðferð, áður en meðferð hefst.

Vertu viss um að meðferðaraðilinn hafi reynslu af eða treysti sér til að meðhöndla þitt tiltekna vandamál. Að auki er mikilvægt að þú og meðferðaraðili þinn getið unnið vel saman. Árangur í meðferð byggir á samspili milli meðferðaraðila, skjólstæðings og meðferðarforms. Ef þú telur að þér sé betur borgið annars staðar hikaðu ekki við að leita annað.

EMDR á Íslandi staðfestir að þeir meðferðaraðilar sem tilgreindir eru á þessari vefsíðu hafa lokið tilhlýðilegri þjálfun í EMDR-fræðum eins og fram kemur hér að neðan. Það skal tekið fram að þrátt fyrir að neðangreindir aðilar hafi lokið þjálfun samanber yfirlit hér að neðan þá tekur EMDR á Íslandi og þar með talið þessi vefsíða enga faglega ábyrgð á að meðferðinni sé rétt beitt.

Eftirtaldir meðferðaraðilar hafa lokið þjálfun í EMDR meðferðarfræðum.  Listanum er skipt í nokkra hluta eftir því hversu mikla þjálfun meðferðaraðilarnir hafa í EMDR meðferð.

Meðferðaraðilar sem hafa lokið grunnþjálfun í EMDR meðferð og fengið viðurkenningu af EMDRIA og/eða EMDR-Europe (certification/accreditation) (sjá skilgreiningu neðar á síðunni), eru með viðurkennd handleiðararéttindi frá EMDRIA og/eða EMDR-Europe (sjá skilgreiningu neðar á síðunni) og viðurkennd aðstoðarkennararéttindi á EMDR námskeiðum (EMDR Institute Approved Facilitator).

Gyða Eyjólfsdóttir, sálfræðingur og sérfræðingur í klínískri sálfræði. EMDR stofan – áfalla og sálfræðimeðferð, Vallakór 4, 203 Kópavogur. Sími 546-0406 og 866-0110, www.emdrstofan.is, gyda@emdrstofan.is

Margrét Blöndal, hjúkrunarfræðingur. EMDR stofan – áfalla og sálfræðimeðferð. Vallakór 4, 203 Kópaovugr.  Sími 546-0406 og 899-3251, www.emdrstofan.is, margret.blondal@emdrstofan.is

 

Meðferðaraðilar sem hafa lokið grunnþjálfun í EMDR meðferð og fengið viðurkenningu af EMDRIA og/eða EMDR-Europe (certification/accreditation) (sjá skilgreiningu neðar á síðunni), eru með viðurkennd handleiðararéttindi frá EMDRIA og/eða EMDR-Europe (sjá skilgreiningu neðar á síðunni).

Brynhildur Scheving Thorsteinsson, sálfræðingur og sérfræðingur í klínískri sálfræði. Sálfræðistofan Tilvist, Sími 897-2712, tilvist@tilvist.is, www.tilvist.is

 

Meðferðaraðilar sem hafa lokið grunnþjálfun í EMDR meðferð og fengið viðurkenningu af EMDRIA og/eða EMDR-Europe (certification/accreditation) (sjá skilgreiningu neðar á síðunni) og eru að vinna að handleiðararéttindum (handleiða aðra EMDR meðferðaraðila og þurfa að ljúka 20 tíma handleiðslu af viðurkenndum handleiðara á þá handleiðslu):

Elín Jónasdóttir, sálfræðingur og sérfræðingur í klínískri sálfræði. Sálfræðistofa Klapparstíg 25-27, 101 Reykjavík. Sími 898-6379, elinjonasd@simnet.is

 

Meðferðaraðilar sem hafa lokið grunnþjálfun í EMDR meðferð og fengið viðurkenningu af EMDRIA og/eða EMDR-Europe (certification/accreditation) (sjá skilgreiningu neðar á síðunni):

Jóhanna Kristín Steingrímsdóttir, hjúkrunarfræðingur.  EMDR stofan – áfalla og sálfræðimeðferð, Vallakór 4, 203 Kópavogur. Sími 546-0406 og 899-2623, www.emdrstofan.is, johannas@emdrstofan.is

Kristín Lilja Garðarsdóttir, sálfræðingur. Sálfræðistofa Kristínar, Strandgötu 11, 220 Hafnarfjörður. Sími 615-2012, kristinlilja@gmail.com

Sigríður Karen Bárudóttir, sálfræðingur og sérfræðingur í klínískri sálfræði og réttarsálfræði. Sálfræðisetrið og EMDR stofan – áfalla og sálfræðimeðferð, Vallakór 4, 203 Kópavogur. Sími 546-0406 og 894-3323, karen@salfraedisetrid.is,   og karen@emdrstofan.is, www.emdrstofan.is

Valgerður Margrét Magnúsdóttir, hjúkrunarfræðingur. EMDR stofan – áfalla og sálfræðimeðferð, Vallakór 4, 203 Kópavogur. Sími 546-0406 og 680-3536, www.emdrstofan.is og www.emdrmedferd.is, valgerdur@emdrstofan.is og valgerdur@emdrmedferd.is

 

Meðferðaraðilar sem hafa lokið grunnþjálfun í EMDR meðferð. Í henni felast 40 tímar af fyrirlestrum, sýnikennslu og æfingum, ásamt 10 tíma handleiðslu.

Aldís Þorbjörg Ólafsdóttir, sálfræðingur. Domus Mentis Geðheilsustöð, Þverholti 14, 105 Reykjavík. Sími: 581-1009, www.dmg.is, aldis@dmg.is

Anna Dóra Frostadóttir, sálfræðingur. Núvitundarsetrinu, Lágmúla 5, 105 Reykjavík. Sími 867-1821. www.nuvitundarsetrid.is, annadora@nuvitundarsetrid.is

Anna Kristín Cartesegna, sálfræðingur. EMDR stofan – áfalla og sálfræðimeðferð. Vallakór 4, 3. hæð, 203 Kópavogur, 546.0406 – 866-8652, www.emdrstofan.is, anna@emdrstofan.is  anna@salfraedimedferd.is, www.salfraedimedferd.is

Anna Kristín Þorsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Reykjalundur – geðsvið. Sími 585-2182 og 694-4862.

Arndís Valgarðsdóttir, sálfræðingur. Höfðabakka 9 (Sálfræðingar Höfðabakka), 110 Reykjavík, sími 527-7600, arndis@shb9.is, www.shb9.is

Edda Arndal, geðhjúkrunar-, para- og fjölskyldumeðferðarfræðingur. EMDR stofan – áfalla og sálfræðimeðferð.  Vallakór 4, 203 Kópavogur.  Sími 546-0406 og 699-0189, edda@somatics.is, www.somatics.is og edda@emdrstofan.is, www.emdrstofan.is

Elísabet Ó. Sigurðardóttir, sálfræðingur.  Sálfræðiþjónusta Suðurnesja, Hafnargötu 51-55, 230 Reykjanesbæ, 893-8908, www.salsud.is, elisabet@salsud.is

Ellen Sif Sævarsdóttir, sálfræðingur. Litla Kvíðameðferðarstöðin, Síðumúla 13, 108 Reykjavík. Sími 571-6110, ellen@litlakms.is, www.litlakms.is

Elva Brá Aðalsteinsdóttir, sálfræðingur.  Heilsuklasinn ehf, Bíldshöfða 9, 110 Reykjavík.  Sími: 599-1600.  Netfang:  elva.bra.adalsteinsdottir@klasinn.is

Erla Guðmundsdóttir, sálfræðingur hjá Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni, Hamraborg 11, 200 Kópavogur, sími: 462-4404, erla@asm.is,  www.asm.is

Eygló Sigmundsdóttir, sálfræðingur. Núvitundarsetrið, Lágmúla 5, 4. hæð, 105 Reykjavík, sími 859-4440, eyglo@nuvitundarsetrid.is, www.nuvitundarsetrid.is

Gísli Kort Kristófersson, geðhjúkrunarfræðingur.  Gislik@unak.is  Akureyri.

Gunnar Örn Ingólfsson, sálfræðingur. Sálfræðistofa Reykjavíkur: fjölskyldu- og sálfræðiþjónusta, Borgartún 31, 2. hæð, 105 Reykjavík. Sími 546-0444, www.salrvk.is, gunnar@salrvk.is

Guðrún Árnadóttir, sálfræðingur.  Sálfræðisetrið Klapparstíg, Klapparstíg 25-27, 101 Reykjavík, sími: 699-0244, ga@oson.is

Guðrún Dúfa Smáradóttir, sálfræðingur. Sálfræðistofa Reykjavíkur: fjölskyldu- og sálfræðiþjónusta, Borgartún 31, 2. hæð, 105 Reykjavík. Sími: 546-0444, 847-7745, www.salrvk.is, gudrun@salrvk.is

Guðrún Soffía Gísladóttir, sálfræðingur. EMDR stofan – áfalla og sálfræðimeðferð, Vallakór 4, 203 Kópavogur.  Sími 546-0406 og 862-1670, www.emdrstofan.is, gudrunsoffia@emdrstofan.is

Hafdís Inga Helgud. Hinriksdóttir, félagsráðgjafi MA. EMDR stofan – áfalla og sálfræðimeðferð, Vallakór 4, 203 Kópavogur.  Sími 546-0406 og 772-3213, www.emdrstofan.is, hafdis@emdrstofan.is

Halldóra Björk Bergmann, sálfræðingur. Sálfræðingar Höfðabakka, Höfðabakka 9, 110 Reykjavík. Sími 527-7600, halldora@shb9.is, www.shb9.is

Hannes Björnsson, sálfræðingur. Greining og meðferð, Lífsteini, Álftamýri 1-5, 108 Reykjavík. Þriðjudaga Austurvegi 65, 800 Selfossi.  Sími 820-0040, hannesb@gom.is, www.gom.is

Harpa Eysteinsdóttir, sálfræðingur. EMDR stofan – áfalla og sálfræðimeðferð, Vallakór 4, 203 Kópavogur.  Sími 546-0406 og 699-6863, harpae@emdrstofan.is, www.emdrstofan.is

Harpa Katrín Gísladóttir, sálfræðingur. Lækjartorgi 5, 2. hæð, 101 Reykjavík. Sími 616-6020, harpakat@gmail.com, www.salfraedingar.com

Heiðrún Harpa Helgadóttir, sálfræðingur. EMDR stofan, Vallakór 4, 203 Kópavogur. Sími 546-0406. heidrunharpa@emdrstofan.is, www.emdrstofan.is

Helma Rut Bergmann Einarsdóttir, sálfræðingur. EMDR stofan, Vallakór 4, 2. hæð, 203 Kópavogur. Sími 546-0406. helmarut@emdrstofan.is, www.emdrstofan.is

Hildur Ósk Gunnlaugsdóttir, sálfræðingur. Áfalla og sálfræðimiðstöðin, Hamraborg 11, 200 Kópavogur. Sími 517-1718, www.asm.is, hildur@asm.is

Hildur Magnúsdóttir, sálmeðferðarfræðingur og hjúkrunarfræðingur MSc, Sálfræðistofum Þórunnartúni 6, 3.hæð, 105 Reykjavík, sími 824-2100, hildurma@internet.is, www.salmedferd.is

Hólmfríður Dögg Einarsdóttir, sálfræðingur hjá Auðnast. Auðbrekku 10, 200 Kópavogur. Sími 615-0858, holmfridur@audnast.is

Hrafnheiður Valdís Baldursdóttir, sálfræðingur.

Hrefna Hrund Pétursdóttir, sálfræðingur.  Heilsuklasinn, Bíldshöfða 9, 110 Reykjavík.  Sími 599-1600, www.klasinn.is, hrefna@klasinn.is

Hrund Teitsdóttir, sálfræðingur. Kvíðameðferðarstöðin, Suðurlandsbraut 4, 105 Reykjavík. Sími 534-0110, www.kms.is, hrund@kms.is

Hrund Þrándardóttir, sálfræðingur. Sálstofan, Hlíðasmári 17, 201 Kópavogur. Sími 5192211, ritari@salstofan.is, www.salstofan.is

Hulda Sævarsdóttir, sálfræðingur. Sálfræðistofa Suðurnesja, Hafnargata 51-55 efri hæð, 230 Reykjanesbær. Sími 898-6846, www.salsud.is, hulda@salsud.is

Hulda Tölgyes, sálfræðingur. EMDR stofan, Vallakór 4, 2. hæð, 203 Kópavogur. Sími 546-0406, www.emdrstofan.is, hulda@emdrstofan.is
 
Inga Guðlaug Helgadóttir, sálfræðingur. Áfalla og sálfræðimiðstöðin, Hamraborg 11, 200 Kópavogur. Sími 517-1718, www.asm.is, inga@asm.is

Ingunn Stefánsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur.

Íris Stefánsdóttir, sálfræðingur. EMDR stofan – áfalla og sálfræðimeðferð. Vallakór 4, 203 Kópavogur. Sími 546-0406 og 690-1569, www.emdrstofan.is, iris@emdrstofan.is

Ívar Arash Radmanesh, sálfræðingur.  EMDR stofan – áfalla og sálfræðimeðferð, Vallakór 4, 3. hæð, 203 Kópavogur. Sími 546-0406. http://www.emdrstofan.is, ivar@emdrstofan.is

Jóhanna Bergsdóttir, sálfræðingur. Sálfræðiþjónusta Norðurlands, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri.  www.salfraedithjonusta.is Tímapantanir á heimasíðu Sálfræðiþjónustunnar.

Jóhanna Kristín Jónsdóttir, sálfræðingur.  Heilsuvernd, Urðarhvarfi 14, 203 Kópavogur. Sími 510-6500. www.hv.is

Karen Júlía Sigurðardóttir, sálfræðingur. Sálfræðiþjónusta Norðurlands, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri.  karen@salfraedithjonusta.is

Katrín G. Alfreðsdóttir, félagsráðgjafi og fjölskylduþerapisti. Vegvísir Ráðgjöf, Strandgata 11, 220 Hafnarfjörður. Sími 899-6603, vegvisirradgjof@vegvisirradgjof.is, www.vegvisirradgjof.is

Kristjana Þórarinsdóttir, sálfræðingur. Kvíðameðferðarstöðin, Suðurlandsbraut 4, 105 Reykjavík. Sími 534-0110, www.kms.is, kristjana@kms.is

Margrét Gunnarsdóttir sálmeðferðarfræðingur/psychotherapist MSc og sérfræðingur í geðsjúkraþjálfun, EMDR stofan – áfalla og sálfræðimeðferð, Vallakór 4, 203 Kópavogur. Sími 546-0406 og 864-1466. www.emdrstofan.is, margretg@emdrstofan.is

Margrét Ingvarsdóttir, sálfræðingur. Sálfræðistofa Reykjavíkur: fjölskyldu- og sálfræðiþjónusta, Borgartún 31, 2. hæð, 105 Reykjavík. Sími 546-0444, www.salrvk.is, margret@salrvk.is

Margrét Birna Þórarinsdóttir, sálfræðingur. Sálstofan, Hlíðasmári 17, 201 Kópavogur. Sími 519-2211, ritari@salstofan.is, www.salstofan.is

Monika Sóley Skarphéðinsdóttir, sálfræðingur. Síðumúla 33, 3. hæð, 105 Reykjavík.  Sími 864-9153. monikaskarp@gmail.com

Petra Hólmgrímsdóttir, sálfræðingur. EMDR stofan – áfalla og sálfræðimeðferð, Vallakór 4, 2. hæð, 203 Kópavogur. Sími 546-0406, 691-3993, http://www.emdrstofan.is, petra@emdrstofan.is

Ranveig Tausen, sálfræðingur. Vesturgili 22, 603 Akureyri. Sími 846-9657, tausen@simnet.is

Sigríður Björnsdóttir, sálfræðingur. EMDR stofan – áfalla og sálfræðimeðferð, Vallakór 4, 203 Kópavogur. Sími 546-0406, 842- 2833, www.emdrstofan.is, sigridur@emdrstofan.is

Sigríður J. Sigurjónsdóttir, sálfræðingur.  Sálfræðistofa Reykjavíkur: fjölskyldu- og sálfræðiþjónusta, Borgartún 31, 2. hæð, 105 Reykjavík. Sími 546-0444, www.salrvk.is, sigridur@salrvk.is

Sigrún Arnardóttir, sálfræðingur. Heilsuklasinn, Bíldshöfða 9, 110 Reykjavík. Sími 599-1600, www.klasinn.is, sigrun.arnardottir@klasinn.is

Sigurbjörg Jóna Ludvigsdóttir, sálfræðingur. Kvíðameðferðarstöðin, Suðurlandsbraut 4, 105 Reykjavík. Sími 534-0110, sigurbjorg@kms.is, www.kms.is

Sjöfn Evertsdóttir, sálfræðingur. Áfalla- og sálfræðimiðstöðin, Hamraborg 11, 200 Kópavogur. Sími 462-4404, sjofn@asm.is, www.asm.is

Soffía Fransiska Rafnsdóttir Hede, músíkmeðferðarfræðingur.  soffia.fransiska@gmail.com

Soffía Dóra Sigurðardóttir, sálfræðingur.  EMDR stofan – áfalla og sálfræðimeðferð, Vallakór 4, 203 Kópavogur. Sími 546-0406 og 899-4784. www.emdrstofan.is, soffia@emdrstofan.is

Soffía Elín Sigurðardóttir, barnasálfræðingur. Sentia Sálfræðistofa, Skeifan 19, 3. hæð, 108 Reykjavík. Sími 551-0777, soffiaelin@sentia.is, www.sentia.is

Sólveig Klara Káradóttir, hjúkrunarfræðingur Dipl. geðhjúkrun, dáleiðari. Geðheilsuteymi austur. daleidsla.klara@gmail.com

Steinunn Anna Sigurjónsdóttir, sálfræðingur. Litla Kvíðameðferðarstöðin, Síðumúla 13, 108 Reykjavík. Sími 571-6110, steinunn@litlakms.is, www.litlakms.is

Svanhildur Inga Ólafsdóttir, félagsráðgjafi og fjölskyldufræðingur.  Mín velferð, Austurvegur 6, 2. hæð, 800 Selfoss.  Sími 892-3171, www.minvelferd.is, svanhildur@minvelferd.is

Unnur Heba Steingrímsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur. Stofa í Síðumúla 29, 2. hæð, 105 Reykjavík. Sími 899-5101, uhspostur@gmail.com

Unnur Vala Guðbjartsdóttir, sálfræðingur. Sálfræðistofa Reykjavíkur: fjölskyldu- og sálfræðiþjónusta, Borgartún 31, 2. hæð, 105 Reykjavík. Sími: 546-0444, www.salrvk.is, unnur@salrvk.is

Þórdís Rúnarsdóttir, sálfræðingur. Sálfræðingar Höfðabakka, Höfðabakka 9, 3. hæð, 110 Reykjavík. Sími 527-2700, www.shb9.is, thordis@shb9.is

 

Meðferðaraðilar sem eru að ljúka grunnþjálfun í EMDR meðferð.  Hafa lokið 40 tímum af fyrirlestrum, sýnikennslu og æfingum og eru að ljúka 10 tíma handleiðslu.

 

Meðferðaraðilar sem hafa lokið EMDR námskeiði 1.  Í því felast 20 tímar af fyrirlestrum, sýnikennslu og æfingum, ásamt 5 tíma handleiðslu.

Anna Sigríður Jökulsdóttir, sálfræðingur.  Kvíðameðferðarstöðin, Suðurlandsbraut 4, 105 Reykjavík. Sími 534-0110, annasiggajokuls@gmail.com, www.kms.is
 
 
Heiðdís Sigurðardóttir, sálfræðingur. Sálfræðiráðgjöfin, Lækjartorgi 5, 2. hæð, 101 Reykjavík. Sími 767-3778, www.salfraedingar.is, sigurdardottir.heiddis@gmail.com
 

Lilja Dís Ragnarsdóttir, sálfræðingur. Áfalla og sálfræðimiðstöðin, Hamraborg 11, 200 Kópavogur. Sími 517-1718, www.asm.is, lilja@asm.is

Rósa Richter, sálfræðingur og listmeðferðarfræðingur, CIIS, San Francisco. Ármúli 40, 108 Reykjavík (Meðferðarstofan Shalom). Sími 692-4439, hildarichter@hotmail.com

 

Ef þú ert EMDR meðferðaraðili og vilt láta bæta nafni þínu á ofangreindan lista hafðu þá samband við Gyðu Eyjólfsdóttur sálfræðing í gegnum netfangið gyda@emdrstofan.is