EMDR meðferð

Velkomin á heimasíðu EMDR á Íslandi.

Þessari vefsíðu er ætlað að veita upplýsingar um EMDR meðferð, rannsóknir og meðferðarðaila á Íslandi.

EMDR er skammstöfun á Eye Movement Desensitization and Reprocessing.

EMDR er einstök meðferð sem nýtir einnig ýmsa þætti úr öðrum eldri, árangursríkum meðferðarformum, t.d. hugrænni atferlismeðferð og dýnamískum meðferðarformum.