Hér fyrir neðan má sjá nokkur myndbönd þar sem EMDR meðferð er notuð. Einnig er hægt að finna ýmislegt á YouTube.
Athugið að það getur reynt á að horfa á myndböndin og fyrir einstaklinga sem eru með ómeðhöndlaða áfallastreituröskun þá mælum við gegn því að horfa á þau þar sem að þau geta kveikt á töluverðri vanlíðan.